Hönnun, uppskriftir og ritstjórn: Védís Jónsdóttir
Prófarkalestur og umsjón með prjóni: Rebekka Kristjánsdóttir
Prjón: Rebekka Kristjánsdóttir, Lilja Lange, Anna Margrét Th Karlsdóttir,
Solveig K. Jónsdóttir, Linda Stefánsdóttir, Ingunn Sigurðardóttir og Védís Jónsdóttir
Ljósmyndun: Sigga Ella
Stílisti: Sigurbjörg Stefánsdóttir
Förðun: Valgerður Ingólfsdóttir og Anna Konráðsdóttir
Fyrirsætur: Bjartur, Gabriel, Erla Rut, Inga María, Ingunn, Kara, Malín Priya, Marinó Máni, Sölvi og Theodór
Útgefandi: Ístex hf.
Uppskriftir í bók þessari eru eign Ístex og eru verndaðar af höfundarréttarlögum. Bókina má ekki afrita með neinum hætti, svo sem
ljósmyndun, prentun, ljósritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis útgefanda.
ISBN: 9935-9604-6-7
Umbrot og prentun: Svansprent 2022
1. prentun
Skammstafanir
sl
slétt
br
brugðið
L
lykkja(-ur)
prj
prjónið, prjóna
óprj
óprjónað, óprjónuðu
umf
umferð(-ir)
ent
endurtakið
útauk
útaukning
* - *
endurtakið fyrirmæli milli þessara tákna
út umferð eða eins oft og tekið er fram
A,B,
bókstafir tákna munsturliti
XS
mjög lítil stærð
S
lítil stærð
M
meðal stór stærð
L
stór stærð
XL - 4XL
mjög stórar stærðir
Úrtaka til hægri (prj 2 L saman til hægri):
Prj 2 L saman, prjónið framan í lykkjurnar báðar í einu,
hægri hlið lykkjanna snýr fram.
Úrtaka til vinstri (prj 2 L saman til vinstri):
Takið 2 L af vinstri prjón yfir á hægri prjón, eina í einu eins og
prjóna ætti þær slétt. Setjið vinstri prjón framan í lykkjurnar og
prjónið saman, vinstri hlið lykkjanna snýr fram.
Útaukning til hægri:
Með vinstri prjón frá röngu lyftið bandinu milli lykkjanna, prjónið
framan í bandið þannig að snúningur myndast á lykkjuna.
Útaukning til vinstri:
Með vinstri prjón frá réttu lyftið bandinu milli lykkjanna, prjónið
aftan í bandið þannig að snúningur myndast á lykkjuna.